Þjónusta og ráðgjöf

Við hjá Enso leitumst við að aðstoða viðskiptavini okkur eftir fremsta megni, hvort sem er við val á efni eða aðstoð við heildarhönnun á rýminu. Við getum kallað eftir aðstoð frá hljóðverkfræðingum og innanhúshönnuðum ef að eftir því er óskað. Okkar helsta kappsmál er að viðskiptavinurinn sé ánægður með bæði útlit virkni lausnarinnar frá CLIPSO

Við höfum á að skipa ráðgjöfum með margra ára reynslu hvað varðar uppsetningu og tæknilegrar útfærslu á hljóðvistar vegg og loftalausnum frá Clipso.

Ef komið er með teikningar af húsnæði til okkur, magntökum við og gefum tilboð í efni og stundum vinnu við uppsetningu.

Enso hefur aðstoðað fjölda verkfræðinga og arkitekta við að fullnýta þá möguleika sem að CLIPSO hefur upp á að bjóða. Hvort sem að það er aðstoð við lýsingar í útboðsgögnum eða frágangur á verkteikningum og deilum þá leitumst við eftir því að gera ferlið sem einfaldast og þægilegast, allt frá hönnun til verkloka.

Við getum selt loftin með uppsetningar vinnu að öllu leyti eða að að hluta til. Ef kaupandi vil nota sýna eign verktaka sem stundum er betra, þá höfum við séð um ráðgjöf og kennslu til þeirra sem vinna að uppsetningunni, viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu.